Tuesday, October 6, 2009

Rokktónlist

Er að renna nýju Converge í gegn. Fokk.

Svona við fyrstu sýn virðist vera meira um gítar-tjah lick eða lead(allavega ekki mikið melódíur) kafla. Samt er þetta orðið talsvert fágaðra, smá Mastodon í gangi. Held að þessi plata sé nokkuð örugg inná minn topp10 lista fyrir árið, bara spurning hvar. Annars væri djöfull sniðugt að tékka á því hvaða plötur af árinu maður hefur hlustað á og hvað er á dagskránni. Here we go.

Plötur sem ég hef hlustað á árinu:

Behemoth - Evangelion
Converge - Axe to Fall
Every Time I Die - New Junk Aesthetic
Funeral Mist - Maranatha
Carpathian - Isolation
Doomriders - Darkness Comes Alive
Trapped Under Ice - Secrets of The World
Propagandhi - Supporting Caste
Buxnaskjónar - Þriðja Heimsstyrjöldin
Lewd Acts - Black Eye Blues
Magrudergrind - Magrudergrind
Pulling Teeth - Paranoid Delusions/Paradise Illusions
Sólstafir - Köld
Vader - Necropolis
Pestilence - Resurrection Macabre

Plötur sem ég þarf að hlusta á sem komu/koma út á árinu:

Mastodon - Crack The Skye
Slayer - World Painted Blood
Suffocation - Blood Oath
Absu - Absu
Blut Aus Nord - Memoria Vetusta II: Dialogue with the Stars
Brutal Truth - Evolution Through Revolution
Napalm Death - Time Waits For No Slave
Marduk - Wormwood
Ulcerate - Everything is Fire
Coalesce - Ox
Gorod - Process of a New Decline
Hacride - Lazarus 
Hark - Hark EP
Immortal - All Shall Fall
Kylesa - Static Tensions
Nile - Those Whom The Gods Detest
Secrets of the Moon - Privilegivm
The Psyke Project - Dead Storm
The Hope Conspiracy - True Nihilist

Nóg að gerast, er örugglega að gleyma einhverjum útgáfum. Spenntur fyrir öllu dauðarokkinu sem ég á inni.

No comments:

Post a Comment